"Welcome to Nextcloud Talk!\nIn this conversation you will be informed about new features available in Nextcloud Talk.":"Velkomin í Nextcloud Talk-spjallforritið!\nÍ þessum spjallþræði verður þú upplýst/ur um nýja eigileika sem tiltækir eru í Nextcloud Talk.",
"Call with {user1} and {user2} (Duration {duration})":"Samtal við {user1} og {user2} (tímalengd {duration})",
"Call with {user1}, {user2} and {user3} (Duration {duration})":"Samtal við {user1}, {user2} og {user3} (tímalengd {duration})",
"Call with {user1}, {user2}, {user3} and {user4} (Duration {duration})":"Samtal við {user1}, {user2}, {user3} og {user4} (tímalengd {duration})",
"Call with {user1}, {user2}, {user3}, {user4} and {user5} (Duration {duration})":"Samtal við {user1}, {user2}, {user3}, {user4} og {user5} (tímalengd {duration})",
"No other people in this call":"Engir aðrir í þessu símtali",
"Waiting for others to join the call …":"Bíð eftir að fleiri komi inn í símtalið …",
"You can invite others in the participant tab of the sidebar":"Þú getur boðið öðrum að taka þátt af þátttakendaflipa hliðarspjaldsins",
"You can invite others in the participant tab of the sidebar or share this link to invite others!":"Þú getur boðið öðrum að taka þátt af þátttakendaflipa hliðarspjaldsins eða deilt þessum tengli til að bjóða öðrum!",
"Share this link to invite others!":"Deildu þessum tengli til að bjóða öðrum!",
"Enable video (v) - Your connection will be briefly interrupted when enabling the video for the first time":"Virkja myndskeið (v) - Tengingin þín verður trufluð í stutta stund á meðan myndmerkið er virkjað í fyrsta skipti",
"Screensharing requires the page to be loaded through HTTPS.":"Deiling á skjá krefst þess að síðunni sé hlaðið inn með HTTPS.",
"Sharing your screen only works with Firefox version 52 or newer.":"Skjádeiling virkar aðeins með Firefox útgáfu 52 eða nýrri.",
"Screensharing extension is required to share your screen.":"Það þarf skjádeili-viðaukann til að hægt sé að deila skjánum.",
"Please use a different browser like Firefox or Chrome to share your screen.":"Veldu einhvern annan vafra eins og Firefox eða Chrome til að deila skjánum þínum.",
"An error occurred while starting screensharing.":"Villa kom upp við að hefja skjádeilingu.",
"You need to promote a new moderator before you can leave the conversation.":"Þú þarft að uppfæra einhvern í stöðu umsjónarmanna áður en þú getur hætt í samtalinu.",
"Guests can still join public conversations.":"Gestir geta komið inn í opinber samtöl.",
"Users that can not use Talk anymore will still be listed as participants in their previous conversations and also their chat messages will be kept.":"Notendur sem ekki geta lengur notað Talk-spjallforritið verða samt áfram taldir sem þátttakendur í fyrri samtölum sínum og verður einnig haldið upp á spjallskilaboð þeirra.",
"Limit app usage to groups.":"Takmarka notkun forrits við tiltekna hópa.",
"Commands are a new beta feature in Nextcloud Talk. They allow you to run scripts on your Nextcloud server. You can define them with our command line interface. An example of a calculator script can be found in our <a {attributes}>documentation ↗</a>.":"Skipanir er nýr eiginleiki í Nextcloud Talk. Þær gera þér kleift að keyra skriftur á Nextcloud-þjóninum þínum. Þú getur skilgreint þær með skipanalínuviðmóti okkar. Þæmi um reiknivélarskriftu má finna í <a {attributes}>hjálparskjölunum ↗</a>.",
"An external signaling server should optionally be used for larger installations. Leave empty to use the internal signaling server.":"Mögulegt er að nota utanaðkomandi merkjasendingaþjón fyrir mjög stórar uppsetningar. Skildu þetta eftir autt til að nota innbyggða merkjasendingaþjóninn.",
"Please note that calls with more than 4 participants without external signaling server, participants can experience connectivity issues and cause high load on participating devices.":"Athugaðu að samtöl með fleiri en 4 þátttakendum og án merkjasendingaþjóns geta orðið fyrir truflunum í tengingum ásamt því að valda miklu álagi á tengdum tækjum.",
"A STUN server is used to determine the public IP address of participants behind a router.":"STUN-miðlari er notaður til að ákvarða opinbert vistfang þátttakenda á bak við beini.",
"A TURN server is used to proxy the traffic from participants behind a firewall.":"TURN-miðlari er notaður sem milliþjónn umferðar þátttakenda á bak við eldvegg.",
"An external signaling server can optionally be used for larger installations. Leave empty to use the internal signaling server.":"Mögulegt er að nota utanaðkomandi merkjasendingaþjón fyrir mjög stórar uppsetningar. Skildu þetta eftir autt til að nota innbyggða merkjasendingaþjóninn.",
"The TURN server is used to proxy the traffic from participants behind a firewall.":"TURN-miðlari er notaður sem milliþjónn umferðar þátttakenda á bak við eldvegg.",
"Signaling server URL":"Slóð á merkjasendingaþjón",
"Delete server":"Eyða þjóni",
"Add new server":"Bæta við nýjum þjóni",
"You deleted all STUN servers. As it is almost always needed, a default STUN server was added.":"Þú eyddir öllum STUN-þjónum. Þar sem næstum alltaf þarf að nota slíkt, var sjálfgefnum STUN-þjóni bætt við.",
"TURN server shared secret":"Sameiginlegur leynilykill á TURN-þjóni",
"Set your name in the chat window so other participants can identify you better.":"Settu nafnið þitt í spjallgluggann svo að aðrir þáttakendur eigi auðveldara með að þekkja þig.",
"Copy":"Afrita",
"Copied!":"Afritað!",
"Not supported!":"Ekki stutt!",
"Press ⌘-C to copy.":"Ýttu á ⌘-C til að afrita.",
"Press Ctrl-C to copy.":"Ýttu á Ctrl-C til að afrita.",
"Error while getting the room ID":"Villa kom upp við að sækja auðkennisnúmer spjallsvæðis",
"Start a conversation":"Hefja samtal",
"Share this file with others to discuss":"Deila þessari skrá með öðrum til að ræða um hana",
"Share":"Deila",
"Change password":"Breyta lykilorði",
"Set password":"Stilltu lykilorð",
"Rename":"Endurnefna",
"Conversation with {name}":"Samtal við {name}",
"Error occurred while setting password":"Villa kom upp við að stilla lykilorð",
"Link copied!":"Tengill afritaður!",
"You":"Þú",
"No messages yet, start the conversation!":"Engin skilaboð ennþá, byrjaðu umræðuna!",
"The message you are trying to send is too long":"Skilaboðin sem þú ert að reyna að senda eru of löng",
"Error occurred while sending message":"Villa kom upp við að senda inn skilaboð",
"Error while sharing":"Villa við deilingu",
"Waiting for {participantName} to join the call …":"Bíð eftir að {participantName} komi inn í símtalið …",
"WebRTC is not supported in your browser :-/":"WebRTC er ekki stutt í vafranum þínum :-/",
"Waiting for camera and microphone permissions":"Bíð eftir heimildum fyrir hljóðnema og myndavél",
"Please, give your browser access to use your camera and microphone in order to use this app.":"Til að nota þetta forrit, þarftu að gefa vafranum þínum heimild til að nota hljóðnema og myndavél.",
"Mute audio":"Þagga hljóð",
"Share screen":"Deila skjá",
"No Camera":"Engin myndavél",
"Screensharing is not supported by your browser.":"Deiling á skjá er ekki studd í vafranum þínum",
"Error while promoting user to moderator":"Villa við að gera notanda að umsjónarmanni",
"Error while demoting moderator":"Villa við að láta hætta sem umsjónarmann",
"Error while removing user from room":"Villa við að fjarlægja notanda úr spjallsvæði",
"You were invited to a <strong>talk</strong> room or had a <strong>call</strong>":"Þér var boðið að taka þátt í <strong>spjallsvæði</strong> eða hefur fengið <strong>upphringingu</strong>",
"Video & audio-conferencing using WebRTC":"Mynd- og hljóðfundir með WebRTC",
"Video & audio-conferencing using WebRTC\n\n* 💬 **Chat integration!** Nextcloud Talk comes with some simple text chat since Nextcloud 13. More features are planned for future versions.\n* 👥 **Private, group, public and password protected calls!** Just invite somebody, a whole group or send a public link to invite to a call.\n* 💻 **Screen sharing!** Share your screen with participants of your call.\n* 🚀 **Integration with other Nextcloud apps!** Currently Contacts and users – more to come.\n* 🙈 **We’re not reinventing the wheel!** Based on the great [simpleWebRTC](https://simplewebrtc.com/) library.\n\nAnd in the works for the [coming versions](https://github.com/nextcloud/spreed/milestones/):\n* ✋ [Federated calls](https://github.com/nextcloud/spreed/issues/21), to call people on other Nextclouds":"Mynd- og hljóðfundir með WebRTC\n\n* 💬 **Innbyggt spjall!** Nextcloud Talk sér um einfalt textaspjall í Nextcloud all frá í útgáfu 13. Fleiri eiginleikar eru á döfinni í framtíðarútgáfum.\n* 👥 **Einkasamtöl, hópsamtöl, opinber samtöl og samtöl varin með lykilorði!** Bjóddu einhverjum einum, heilum hópi eða sendu opinberan tengil til að bjóða í samtal.\n* 💻 **Skjádeiling!** Deildu skjánum þínum með þátttakendum í samtali.\n* 🚀 **Innfelling í önnur Nextcloud-forrit!** Gildir núna um Tengiliði og Notendur – en fleira er í bígerð.\n* 🙈 **Við erum ekki að finna upp hjólið!** Byggist á hinu frábæra [simpleWebRTC](https://simplewebrtc.com/) aðgerðasafni.\n\nOg í pípunum er fyrir [væntanlegar útgáfur](https://github.com/nextcloud/spreed/milestones/):\n* ✋ [Samtöl í skýjasamböndum](https://github.com/nextcloud/spreed/issues/21), til að geta talað við fólk á öðrum Nextcloud-skýjum",
"Enter name for a new conversation":"Settu inn nafn fyrir nýtt samtal",
"Calls with more than 4 participants without an external signaling server can experience connectivity issues and cause high load on participating devices.":"Samtöl með fleiri en 4 þátttakendum og án merkjasendingaþjóns geta orðið fyrir truflunum í tengingum ásamt því að valda miklu álagi á tengdum tækjum.",
"Room name can not be empty":"Nafn á spjallsvæði má ekki vera autt",
"Calls are disabled in this conversation.":"Símtöl eru óvirk í þessu samtali",
"You can not send messages, because the conversation is locked.":"Þú getur ekki sent skilaboð því samtalið er læst.",